RANGÁRHÖLLIN

RANGÁRHÖLLIN
Reiðhöllin
Veislusalurinn

Suðurlandsdeildin 2021 – ráslistar í skeiði og tölti!

Nú fer Suðurlandsdeildin að líða undir lok en lokakeppni deildarinnar fer fram þann 11. maí n.k. þar sem keppt verður í tölti og skeiði. Skeið verður haldið utandyra og hefst keppni í skeiði kl. 18:00 og áætlað að tölt hefjist kl. 19:15, það getur þó breyst og verður nánar tilkynnt eftir að skeiði lýkur. Eftir fyrstu þrjár greinarnar leiðir lið Byko, Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún í öðru og Smiðjan Brugghús í því þriðja. Það verður því hörkuspennandi keppni á morgun enda margir feiknasterkir hestar skráðir til leiks. Við viljum þakka þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem styrkt hafa Suðurlandsdeildina í vetur sem og Alendis fyrir frábært samstarf við beinar útsendingar. Suðurlandsdeildin verður í beinni útsendingu á Alendis TV en engir áhorfendur verða leyfðir á staðnum. Ráslisti í skeiði Suðurlandsdeildin 2021 100m skeið – keppni hefst kl. 18:00 Nr. Atv / Á Knapi Hestur Litur Lið 1 Atv Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn Húsasmiðjan 2 Á Halldóra Anna Ómarsdóttir Lifun frá Bólstað Bleikálóttur Efsta-Sel 3 Atv Vignir Siggeirsson Garún frá Búlandi Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 4 Á Árni Sigfús Birgisson Árdís frá Stóru- Heiði Brúnn Byko 5 Atv Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák Jarpur Fet/Þverholt 6 Á Sara Pesenacker Tromma frá Skúfslæk Brúnn Krappi 7 Atv Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnstjörnóttur Smiðjan Brugghús 8 Á Anna M Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Bleikálóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 9 Atv Herdís Rútsdóttir Heggur frá Hvannstóði Brúnn Byko 10 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Rangá frá Torfunesi Móálóttur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 11 Atv Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku Brúnstjörnóttur Hekluhnakkar 12 Á Heiðar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum Jarpur Töltrider 13 Atv Helga Una Björnsdóttir Jarl frá Kílhrauni Rauðskjóttur Kjarr 14... read more
Lið Byko sigrar fimmgang Suðurlandsdeildarinnar 2021

Lið Byko sigrar fimmgang Suðurlandsdeildarinnar 2021

Í kvöld fór fram í Rangárhöllinni á Hellu fimmgangur Suðurlandsdeildar í hestaíþróttum en þetta var þriðja mótið af fjórum. Það var lið Byko sem stóð uppi sem sigurvegari liðakeppninnar í kvöld og leiðir liðið einnig heildar liðakeppnina! Liðsmenn Byko náðu frábærum árangri í kvöld þar sem Maiju Maria Varis sigraði flokk áhugamanna á Evu frá Reykjadal, Herdís Rútsdóttir hafnaði í þriðja sæti í flokki atvinnumanna á Klassík frá Skíðbakka I. Af öðrum liðsmönnum lenti Árni Sigfús Birgisson í 8. sæti í flokki áhugamanna og Elin Holst á Spurningu frá Syðri-Gegnishólum í því 12. Í liðakeppni Suðurlandsdeildarinnar leiðir nú lið Byko, í öðru sæti er lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns og Smiðjan Brugghús í því þriðja. Sæti Lið Stig 1 Byko 278 2 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 220 3 Smiðjan Brugghús 216,5 4 Kvistir 208 5 Krappi 193 6 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 187,5 7 Húsasmiðjan 186 8 Efsta-Sel 184 9 Fet/Þverholt 165,5 10 Toltrider 157,5 11 Heklu hnakkar 142 12 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 132,5 13 Kjarr 101 14 Káragerði/Lokarækt 64,5 Úrslit áhugamanna fóru eftirfarandi Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn 1 Maiju Maria Varis Eva frá Reykjadal Byko 6,83 2 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Fet/Þverholt 6,5 3 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Smiðjan-Brugghús 6,36 4 Hermann Arason Vörður frá Vindási Efsta-Sel 6,33 5 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakot Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 6,33 6 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Kvistir 6,07 7 Anna M. Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 6,02 Úrslit atvinnumanna fóru eftirfarandi Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn 1 Helga Una Björnsdóttir Byrjun frá Akurgerði Kjarr 7,12 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 7,02 3 Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Byko 6,98 4 Matthías Leó... read more