RANGÁRHÖLLIN

RANGÁRHÖLLIN
Reiðhöllin
Veislusalurinn
Suðurlandsdeildin hefst 1. mars

Suðurlandsdeildin hefst 1. mars

Nú styttist í að deildir vetrarins hefji göngu sína og er Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum þar engin undantekning. Suðurlandsdeildin er að fara af stað í sjötta skipti! 14 lið hafa skráð sig til leiks sem samanstanda af 84 knöpum. Einhverjar breytingar hafa orðið á liðsskipan ásamt því að þrjú ný lið eru skráð! Allt verður þetta betur kynnt þegar nær dregur deildinni! Dagsetningar 2022 1.mars – parafimi 15.mars – fjórgangur 29.mars – fimmgangur 26.apríl – tölt og skeið Sjáumst í Rangárhöllinni á Hellu í... read more
Lið Byko sigrar Suðurlandsdeildin 2021

Lið Byko sigrar Suðurlandsdeildin 2021

Eftir algjörlega magnaðan vetur þá lauk fimmta tímabili Suðurlandsdeildarinnar nú í kvöld þar sem keppt var í tölti og skeiði. Það var lið Byko sem hlaut flest stig eftir veturinn en liðið halaði inn 371 stigi, í öðru sæti var lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns með 321 stig og Kvistir í því þriðja með 292 stig. Lið Smiðjunnar Brugghús og Húsasmiðjunnar komu þar rétt á eftir. Sæti Lið Stig 1 Byko 371 2 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 321 3 Kvistir 292 4 Smiðjan Brugghús 288 5 Húsasmiðjan 283 6 Krappi 267 7 Fet/Þverholt 265 8 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 261 9 Efsta-Sel 239 10 Toltrider 212 11 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 201 12 Hekluhnakkar 199 13 Kjarr 147 14 Káragerði/Lokarækt 112   En í kvöld var keppt í skeiði og tölti. Það var lið Húsasmiðjunnar sem sigraði liðakeppni skeiðsins enda lentu liðsmenn þeirra í 1. Sæti í flokki atvinnumanna og 3. Sæti í flokki áhugamanna. Í flokki áhugamanna var það Aasa Ljungberg á Rangá frá Torfunesi sem fór hraðast á tímanum 8,21 sek, Aasa keppir fyrir lið Vöðla/Snilldarverks/Sumarliðabæjar. Í flokki áhugamanna var það Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ sem fór hraðast á tímanum 7,76 sek, Sigursteinn keppir fyrir lið Húsasmiðjunnar. Efstu sex í hvorum flokki fyrir sig má sjá hér að neðan: Úrslit atvinnumanna Sæti Knapi Hestur Tími Lið 1. Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,76 Húsasmiðjan 2. Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gígjarhóli 7,91 Kvistir 3. Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,97 Káragerði/Lokarækt 4. Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 8,36 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 5. Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,45 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 6. Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák 8,75 Fet/Þverholt   Úrslit áhugamanna Sæti Knapi Hestur Tími Lið... read more